14.800kr.
Taittinger Fifa World Cup Edition Reserve Brut er sérframleitt kampavín í takmörkuðu upplagi af hinu víðfræga Taittinger Brut Reserve, en kampavínið er létt og ljómandi gult með fíngerðri freyðingu. Svipmikið og opið nef með ávaxta- og brauðkenndum góm og ferskju, blóma- og vanilluilm ásamt keim af ferskum ávöxtum og hunangi.
Þrúga: 40% Chardonnay, 30% Pinot Noir, 30% Pinot Meunier
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Taittinger Fifa World Cup Edition Reserve Brut er sérframleitt kampavín í takmörkuðu upplagi af hinu víðfræga Taittinger Brut Reserve, en kampavínið er létt og ljómandi gult með fíngerðri freyðingu. Svipmikið og opið nef með ávaxta- og brauðkenndum góm og ferskju, blóma- og vanilluilm ásamt keim af ferskum ávöxtum og hunangi.
Þetta kampavín hefur þroskast í vínkjallara Taittinger Brut Reserve í ein þrjú til fjögur ár fyrir átöppun og státar af fullkomnum arómatískum þroska, en sjálfar þrúgurnar frá Brut Reserve vaxa á frábærum vínekrum víðsvegar um Champagne-héraðið í Frakklandi. Fer afar vel með hvítu kjöti (og lambakjöti með kantarellum) krabbakjöti, humar og sveppum.
Þrúga: 40% Chardonnay, 30% Pinot Noir, 30% Pinot Meunier