9.509kr.
Southern Comfort er bandarískur viskílíkjör, sem er bruggaður úr ávöxtum og kryddjurtum. Kopargylltur viskílíkjör, silkimjúk og þéttf fylling, dísætur. Sætur og ávaxtablandinn ilmur, ferskjutónar; vanilla, hunang og mjúkir kryddtónar í munni. Kryddað, heitt og langt eftirbragð.
Ekki til á lager
… þó Southern Comfort tróni nær undantekningarlaust við hlið Jim Beam og Jack Daniels viskí í hillum vínverslanna, þá er Southern Comfort í raun ekki viskí. Southern Comfort var fyrst bruggaður og blandaður árið 1874, af barþjóni nokkrum að nafni Martin Wilkes Heron sem þá bjó í New Orleans en hann blandaði ávöxtum og kryddi saman við ódýrt viskí í þeim tilgangi að bragðbæta vínið …
Southern Comfort er bandarískur viskílíkjör, sem er bruggaður úr ávöxtum og kryddjurtum.
Kopargylltur viskílíkjör, silkimjúk og þéttf fylling, dísætur.
Sætur og ávaxtablandinn ilmur, ferskjutónar; vanilla, hunang og mjúkir kryddtónar í munni.
Kryddað, heitt og langt eftirbragð.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Bandaríkin |
Hérað | Louisville |
Framleiðandi | Southern Comfort |
Litur | Kopargyllt |
Eigindi | Sætur og ávaxtablandinn ilmur, ferskjutónar; vanilla, hunang og mjúkir kryddtónar í munni. Kryddað, heitt og langt eftirbragð. |
Styrkleiki | 35% |
Magn | 700ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |