4.049kr.
Ljósgullið, örlítið sætt og margslungið, kalifornískt Chardonnay hvítvín. Mjúk og rjómakennd fylling, fremur fersk sýra. Eikartónar, karamella, vanilla, pera, grænt epli, sítrus, margslungið.
Out of stock
Ljósgullið, örlítið sætt og margslungið, kalifornískt Chardonnay hvítvín.
Mjúk og rjómakennd fylling, fremur fersk sýra.
Eikartónar, karamella, vanilla, pera, grænt epli, sítrus, margslungið.
Ljúft borðvín og gott á pari við vínabóg, feita fiskrétti, ferska grænkerarétti og / eða alifuglakjöt.
Upprunaland | Bandaríkin |
---|---|
Hérað | North Coast, Carolina |
Framleiðandi | Sebastiani |
Stíll | Californian Chardonnay |
Þrúga | Chardonnay |
Litur | Fölgult |
Eigindi | Mjúk og rjómakennd fylling, sætuvottur, fremur fersk sýra. |
Matarpörun | Svínabógur, feitir fiskréttir, ferskir grænkeraréttir, alifuglakjöt. |
Styrkleiki | 13,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |