4.649kr.
Djúprautt og fremur þurrt, bandarískt Californian Petite Sirah rauðvín. Bragðmikil og þétt fylling, tannín yfir meðallagi, fersk sýra. Svört kirsuber, plóma, dökkt súkkulaði. Hæfir vel með nautasteik, lambakjöti eða villibráðarréttum.
Out of stock
Djúprautt og fremur þurrt, bandarískt Californian Petite Sirah rauðvín.
Bragðmikil og þétt fylling, tannín yfir meðallagi, fersk sýra.
Svört kirsuber, plóma, dökkt súkkulaði.
Hæfir vel með nautasteik, lambakjöti eða villibráðarréttum.
Upprunaland | Bandaríkin |
---|---|
Hérað | North Coast, California |
Framleiðandi | Sebastiani |
Stíll | Californian Petite Sirah |
Þrúga | Petite Sirah |
Litur | Djúprautt |
Eigindi | Fremur þurrt, þétt og bragðmikil fylling, tannín yfir meðallagi, fersk sýra |
Matarpörun | Nautasteik, lambakjöt, villibráð |
Styrkleiki | 14,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |