6.569kr.
Kraftmikið Assyrtiko vín frá vínekrum Santorini. Strá ljós litur með ljósgrænum tónum og fíngerðum ilm af sítrusávöxtum. Vínið parast til dæmis vel með fisk og hvítu kjöti.
Þrúga: 100% Assyrtiko
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Kraftmikið Assyrtiko vín frá vínekrum Santorini. Strá ljós litur með ljósgrænum tónum og fíngerðum ilm af sítrusávöxtum. Frábær uppbygging með djúpu bragði og sýrustigi sem dregur bragðið fram og bætir við ferskleika, með varanlegu eftirbragði. Vínið hefur einkennandi steinefnabragð sem er dæmigert einkenni eldfjallajarðvegar Santorini eins og hann gerist bestur.
Vínið parast til dæmis vel með fisk og hvítu kjöti.
Þrúga: 100% Assyrtiko