6.569kr.
Strágult og afar þurrt, frískandi Santorini hvítvín frá Grikklandi. Fremur mjúkfyllt, afar fersk sýra. Frábær uppbygging og ferskt eftirbragð. Ríkur steinefnablær, hunangslegin límóna, appelsína, ferskja, margslungið.
Ekki til á lager
… Assiritiko er hvítt þrúguafbrigði sem er afar sýrt yrki og á heimkynni sín á Santorini í Grikklandi. Frá Santorini koma afar fersk, steinefnarík hvítvín með frískandi sítrustónum og jafnvel örlitlum seltublæ!
Strágult og afar þurrt, frískandi Santorini hvítvín frá Grikklandi.
Fremur mjúkfyllt, afar fersk sýra. Frábær uppbygging og ferskt eftirbragð.
Ríkur steinefnablær, hunangslegin límóna, appelsína, ferskja, margslungið.
Hæfir einkar vel sem borðvín með skelfisk, mögrum fiskréttum og alifuglakjöti.
Upprunaland | Grikkland |
---|---|
Hérað | Santorini |
Framleiðandi | Domaine Sigalas |
Þrúga | Assyrtiko |
Litur | Fölgult |
Eigindi | Fremur mjúk fylling, afar þurrt, fersk sýra. |
Matarpörun | Skelfiskur, magrir fiskréttir. |
Styrkleiki | 14,2% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |