3.498kr.
Djúprautt og afar þurrt, franskt Southern Rhône rauðvín. Mjúk og þétt fylling, tannín yfir meðallagi, fersk sýra. Jarðbundinn og bragðmikill aldinsveigur; brómber, dökk plóma, kirsuber, reykur, margslungið. Hæfir með nautasteik, lambakjöti villibráð og alifuglaréttum.
Out of stock
Djúprautt og afar þurrt, franskt Southern Rhône rauðvín.
Mjúk og þétt fylling, tannín yfir meðallagi, fersk sýra.
Jarðbundinn og bragðmikill aldinsveigur; brómber, dökk plóma, kirsuber.
Hæfir með nautasteik, lambakjöti villibráð og alifuglaréttum.
Upprunaland | Frakkland |
---|---|
Hérað | Côtes-du-Rhône, Southern Rhône |
Framleiðandi | Château de Saint Cosme |
Stíll | Southern Rhône Red |
Þrúga | Shiraz/Syrah |
Litur | Djúprautt |
Eigindi | Mjúk og þétt fylling, tannín yfir meðallagi, afar þurrt, fersk sýra. |
Matarpörun | Hæfir með nautasteik, lambakjöti villibráð og alifuglaréttum. |
Styrkleiki | 13,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |