379kr.
Royal X-Mas er gamalkunnur jólabjór í Danmörku; gullinn og meðalfylltur lagerbjór; hálfþurr, ferskur og miðlungs beiskur. Léttristað korn og léttur grösugur humlakeimur einkennir Royal X-Mas Hvid sem færir þér freyðandi öljól að hætti þeirra dönsku beint í hús!
Ekki til á lager
Royal X-Mas er gamalkunnur jólabjór í Danmörku. Fyrst kom sá hvíti á áttunda áratugnum og svo sá blái á níunda áratugnum. Sá Hvíti er vinsæll hjá íbúum Jótlands og til sveita á meðan sá blái er vinsæll á Sjálandi og í borgum. Royal X-Mas var þó upprunalega bruggaður af Ceres brugghúsinu í Árósum og hét þá Ceres X-MAS.
Royal X-Mas Hvid er gullinn og meðalfylltur lagerbjór; hálfþurr, ferskur og miðlungs beiskur.
Léttristað korn og léttur grösugur humlakeimur einkennir Royal X-Mas Hvid sem færir þér freyðandi öljól að hætti þeirra dönsku beint í hús!
Þyngd | 0,35 kg |
---|