5.589kr.
Rúbínrautt, þurrt og eikarþroskað, IGP vottað Barbera rauðvín frá Ítalíu. Flauelsmjúk fylling, þétt tannín og fremur sýruríkt. Rauð aldinkarfa; dökk kirsuber, plóma, sólber. Gott á pari við rauða steik, villibráð og / eða sterka og þroskaða osta. Kjörhiti um 18°C.
In stock
Rúbínrautt, þurrt og eikarþroskað, IGP vottað Barbera rauðvín frá Ítalíu.
Flauelsmjúk fylling, þétt tannín og fremur sýruríkt.
Rauð aldinkarfa; dökk kirsuber, plóma, sólber.
Gott á pari við rauða steik, villibráð og / eða sterka og þroskaða osta. Kjörhiti um 18°C.
Weight | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Ítalía |
Hérað | Montecalvo Versiggia, Pavia |
Framleiðandi | Dino Torti |
Þrúga | Barbera |
Litur | Rúbínrauður |
Eigindi | Vel þurrt, fauelsmjúk fylling, þétt tannín og fremur sýruríkt. |
Matarpörun | Gott á pari við rauða steik, villibráð og / eða sterka og þroskaða osta. |
Styrkleiki | 12,5% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi. |