4.101kr.
Meðalfyllt og þurrt hvítvín með sítrónugylltri áferð og lokkandi ilm af þroskuðum banna, fíngerðri vanillu og sítrus. Best borið fram við 8-10°C sem fordrykkur, með pönnusteiktum fiskréttum eða grilluðu salati.
Ekki til á lager
Chardonnay ber iðulega keim af sítrus, peru og eplum, en þó er gómurinn örlítið breytilegur eftir loftslagi og jarðfræðilegri staðsetningu ræktunarhéraða.
Meðalfyllt og þurrt hvítvín með sítrónugylltri áferð og lokkandi ilm af þroskuðum banna, fíngerðri vanillu og sítrus. Ferskt og svalandi með vægu tannín. Berist fram við 8-10°C sem fordrykkur, með pönnusteiktum fiskréttum eða grilluðu salati. Barone Ricasoli Torricella er framleitt úr 100% Chardonnay vínþrúgum af Barone Ricasoli víngerðarhúsinu, Toskana-héraði á Ítalíu.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Ítalía |
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 13% |