3.980kr.
Rúbínrautt, fremur þurrt, spænskt Ribera Del Duero rauðvín. Mjúk og þung fylling, tannín yfir meðallagi, fersk sýra. Eikarþroskað, dökkur aldinsveigur; súkkulaðislæða, plóma, brómber, kirsuber, margslungið. Gott á pari við nauta-, lamba-, villibráða- og alifuglarétti.
In stock
Rúbínrautt, fremur þurrt, spænskt Ribera Del Duero rauðvín.
Eikarþroskað, dökkur aldinsveigur; súkkulaðislæða, plóma, brómber, kirsuber, margslungið.
Mjúk og þung fylling, tannín yfir meðallagi, fersk sýra.
Gott á pari við nauta-, lamba-, villibráða- og alifuglarétti.
Weight | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Spánn |
Hérað | Ribera del Duero, Castilla y León |
Framleiðandi | Protos |
Stíll | Spanish Ribera Del Duero Red |
Þrúga | Tempranillo |
Litur | Rúbínrautt |
Eigindi | Mjúk og þung fylling, nokkuð tannískt, fremur þurrt, fersk sýra. |
Matarpörun | Gott á pari við nauta-, lamba-, villibráða- og alifuglarétti. |
Styrkleiki | 14% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |