53.300kr.
Athugið! Hægt er að sækja Jóladagatölin til okkar á lager þann 30 nóvember eftir hádegi, þau verða einnig keyrð út um kvöldið.
Jóladagatal 2021 Þú finnur enga litla súkkulaðibita hér! Þess í stað á bakvið hvern af 24 gluggunum á þessu aðventudagatali eru mismunandi 30 ml sýnishorn af stórbrotnu Whisky frá einhverjum bestu framleiðendum í heimi.
Fullkomið fyrir alla sem eru að leita af einstrakri gjöf. Fyrst kynnt árið 2012, hafa drykkinir hjá Dram aðventudagatölunum orðið hátíðleg hefð meðal áhugamanna um Whisky. Frábær leið fyrir áhugafólk að telja niður til jóla með einstaklega vönduðum vörum.
Premium Whisky Jóladagatalið er sannarlega einstök upplifun, frábær leið til að telja niður til jóla! Þetta jóladagatal inniheldur 24 mismunandi 30ml sýnishorn af Premium Whisky frá 24 framleiðendum í 3 löndum! Sannarlega undraverð leið fyrir áhugamenn um viskí að bíða eftir jólum og skála um hátíðirnar
Vinsamlegast athugið: Það er möguleiki á því að sumar vörur í Aðventudagatölunum gætu breyst, en engar áhyggjur. Allir 24 gluggarnir innihalda hágæðavörur og gengið er úr skugga um að allar vörur smell passi inn í dagatalið!