5.839kr.
Rúbínrautt rauðvín; ilmur opnast á kirsuberjum, sveskjum, möluðum möndlum, svötrum pipar og örlitlum múskatblæ. Balsamískir tónar af myntu og tröllatré í silkimjúkum góm með vott af kakó og tóbakslaufum, heillandi vín með flauelsmjúkri áferð sem ber keim af villtum berjum; svörtum kirsuberjum, bláberjum, sítrus og léttu kryddi sem lokar með löngu eftirbragði af lakkrís og ilmjurtum.
Þrúga: Cabernet Sauvignon
Ekki til á lager
Rúbínrautt rauðvín; ilmur opnast á kirsuberjum, sveskjum, möluðum möndlum, svötrum pipar og örlitlum múskatblæ. Balsamískir tónar af myntu og tröllatré í silkimjúkum góm með vott af kakó og tóbakslaufum, heillandi vín með flauelsmjúkri áferð sem ber keim af villtum berjum; svörtum kirsuberjum, bláberjum, sítrus og léttu kryddi sem lokar með löngu eftirbragði af lakkrís og ilmjurtum.
Þrúga: Cabernet Sauvignon
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Ítalía |
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 13,50% |