4.450kr.
Afar þurrt og fremur létt, ítalskt Montepulciano rauðvín. Miðlungs tannín, fersk og létt sýra. Rauður aldinsveigur; kirsuber, hindber, jarðarber, létt eftirbragð. Hæfir vel á pari sem borðvín með léttgrillaðri nautasteik, kálfakjöt, svínabóg og / eða fremur matarmiklum og vel krydduðum pastaréttum.
In stock
Afar þurrt og fremur létt, ítalskt Montepulciano rauðvín.
Miðlungs tannín, fersk og létt sýra.
Rauður aldinsveigur; kirsuber, hindber, jarðarber, létt eftirbragð.
Hæfir vel á pari sem borðvín með léttgrillaðri nautasteik, kálfakjöt, svínabóg og / eða fremur matarmiklum og vel krydduðum pastaréttum.
Weight | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Ítalía |
Hérað | Montepulciano d'Abruzzo, Abruzzo |
Framleiðandi | Placido |
Stíll | Italian Montepulciano d'Abruzzo |
Þrúga | Montepulciano |
Litur | Rúbínrautt |
Eigindi | Fremur léttfyllt, miðlungs tannín, afar þurrt, fersk sýra. |
Matarpörun | Léttgrilluð nautasteik, kálfakjöt, svínabógur, sterkrkryddaðir pastaréttir. |
Magn | 1500ml |
Styrkleiki | 14% |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |