Federico Paternina Gran Reserva
3.899kr.
Þrúga: Tempranillo
Rúbínrautt, fremur þurrt spænskt Rioja rauðvín. Mjúk og þétt fylling, fremur tannískt, yfir meðallagi sýruríkt. Eik, reykur, vanilla, plómur, brómber, rauð aldinkarfa. Hæfir vel með rauðum kjötréttum og þroskuðum ostabakka.
13% Alc / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
In stock
Vissir þú að…
… Tempranillo rauðvín eru einstaklega ljúf borðvín og fara vel með flestum mat; en Tempranillo rauðvín má hæglega para með ólíkum réttum á borð við blandaða tapasrétti, grillsteik og jafnvel þroskaða og bragðmikla osta!
Federico Paternina Gran Reserva
Þrúga: Tempranillo
Rúbínrautt, fremur þurrt spænskt Rioja rauðvín.
Mjúk og þétt fylling, fremur tannískt, yfir meðallagi sýruríkt.
Eik, reykur, vanilla, plómur, brómber, rauð aldinkarfa.
Hæfir vel með rauðum kjötréttum og þroskuðum ostabakka.
13% Alc / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
Weight | 1,2 kg |
---|---|
Upprunaland | Spánn |
Hérað | Rioja |
Stíll | Spænskt, Rioja, Rautt |
Þrúga | Tempranillo |
Litur | Rúbínrautt |
Eigindi | Mjúk og þétt fylling, fremur tannískt, þurrt og ósætt, yfir meðallagi sýruríkt |
Matarpörun | Naut, lamb, villibráð, alifugl |
Styrkleiki | 13,00% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |