Oriental Deja-vu Aperitif (50 ml)
649kr.
Þrúga: Ugni Blanc, Colombard
Appelsínurauður og ávaxtaríkur „apéritif“ fyrir kokteilblöndur. Vel kryddaður og suðrænn aldinilmur með jasmínu- og greipaldintón. Kryddaður hunangs- og kardimommublær. Langt og heitt, ávaxtablandið eftirbragð.
17% Alc. / 50 ml / Glerflaska / Skrúftappi
In stock
Vissir þú að …
„Apéritiv“, eða fordrykkur, er ekki sértök tegund af víni, heldur drykkur sem er borinn fram fyrir máltíð og er ætlað að örva matarlystina. Fordrykkir geta verið áfengir eða óáfengir drykkir og spanna fjölbreytilegar gerðir af drykkum, þar á meðal léttvín, styrkt vín, líkjöra og létta kokteila.
Oriental Déjà-vu Apéritif
Þrúga: Ugni Blanc, Colombard
Appelsínurauður og ávaxtaríkur fordrykkur, sem er einstaklega hentugur „apéritif“ fyrir kokteilblöndur. Suðrænn aldinilmur með jasmínu- og greipaldintón. Kryddaður kardimommublær, með hunangslegnu engiferð. Langt og heitt, ávaxtablandið eftirbragð.
Oriental Déjá-vu Aperitif má vel bera fram óblandaðan á ís eða blanda með svalandi sódavatni, vermút, gin og öðru sterku víni.
Apéritiv ætti að kæla fyrir framreiðslu og bera fram við við 8–10°C.
17% Alc. / 50 ml / Glerflaska / Skrúftappi
Upprunaland | Þýskaland |
---|---|
Hérað | Oelde |
Framleiðandi | Schwarze og Schlichte |
Stíll | Apéritif |
Þrúga | Ugni Blanc, Colombard |
Litur | Appelsínurauður |
Magn | 50ml |
Styrkleiki | 17% |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |