3.990kr.
Djúpgullið og dísætt, spænskt sjerrí. Silkimjúk og þung fylling, miðlungs sýruríkt. Hunangslegnar fíkjur, rúsínur, karamellu- og púðursykurtónar, þroskaðar sveskjur. Prýðis eftirréttarvín og gott á pari við franskar makkarónur, dökkt súkkulaði og / eða vandað konfekt.
In stock
VORS er skammstöfun sem merkir Very Old Rare Sherry og er fremur sjaldgæf gæðavottun, sem svo merkir að vínið sem beitið er einn af eðalsteinum víngerðarinnar. Gonzalez-Byass víngerðin, sem framleiðir Noe Pedro Ximenez – hefur þannig veitt umræddu sjerrí VORS gæðavottun á þeim forsendum að um þrjátíu ára, hágæða vín er að ræða sem framleitt hefur verið í fremur smáu upplagi. Merkilegt, ekki satt!
Djúpgullið og dísætt, spænskt sjerrí.
Silkimjúk og þung fylling, miðlungs sýruríkt.
Hunangslegnar fíkjur, rúsínur, karamellu- og púðursykurtónar, þroskaðar sveskjur.
Prýðis eftirréttarvín og gott á pari við franskar makkarónur, dökkt súkkulaði og / eða vandað konfekt.
Weight | 1,0 kg |
---|---|
Upprunaland | Spánn |
Hérað | Jerez-Xérès-Sherry, Andalucia |
Framleiðandi | Gonzalez-Byass |
Stíll | Spanish Sherry |
Þrúga | Pedro Ximenez |
Eigindi | Silkimjúk og þung fylling, dísætt, miðlungs sýruríkt. |
Matarpörun | Prýðis eftirréttarvín og gott á pari við franskar makkarónur, dökkt súkkulaði og / eða vandað konfekt. |
Styrkleiki | 15,5% |
Magn | 375ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |