4.290kr.
Djúpbleikt og afar þurrt, franskt “Vin de France” rósavín. Fremur létt fylling, ávaxtaríkt, miðlungs sýruríkt. Villt jarðarber, rauð kirsuber, hindber, mildir steinefnatónar. Prýðilegt “Vin de France” borðvín með blönduðu sjávarfangi, ferskum grænkeraréttum og / eða mildum og þroskuðum ostum.
In stock
Djúpbleikt og afar þurrt, franskt “Vin de France” rósavín.
Fremur létt fylling, ávaxtaríkt, miðlungs sýruríkt.
Villt jarðarber, rauð kirsuber, hindber, mildir steinefnatónar.
Hæfir prýðilega sem “Vin de France” borðvín með blönduðu sjávarfangi, ferskum grænkeraréttum og / eða mildum og þroskuðum ostum.
Weight | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Hérað | Vauxrenard, Beaujolais |
Framleiðandi | Michel Guignier |
Stíll | French Rosé, Vin de France |
Þrúga | Gamay |
Litur | Djúpbleikt |
Eigindi | Fremur létt fylling, afar þurrt, miðlungs sýruríkt. |
Matarpörun | Hæfir með blönduðu sjávarfangi, ferskum grænkeraréttum og / eða mildum og þroskuðum ostum. |
Styrkleiki | 10,5% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |