5.389kr.
Létt og meðalsætt hvítvín sem ber í sér súran sítrus, ananas og grænan eplakeim með eftirbragði af apríkósum. Hæfir vel með krydduðum og austurlenskum réttum, svínakjöti og reyktum kjötréttum.
Ekki til á lager
Riesling þrúgurnar eru litlar og mynda þéttar klasa á vínviðnum, sem gerir þær frábærar fyrir sætvínsframleiðslu þar sem þær eru mjög næmar fyrir eðalrotnun (mygla sem þurrkar þrúgurnar út og eykur sætleikann).
Létt og meðalsætt hvítvín sem ber í sér súran sítrus, ananas og grænan eplakeim með eftirbragði af apríkósum. Hæfir vel með krydduðum og austurlenskum réttum, svínakjöti og reyktum kjötréttum.
Þyngd | 3,0 kg |
---|---|
Upprunaland | Þýskaland |
Magn | 3000ml |
Styrkleiki | 8% |