3.079kr.
Lífrænt ræktað, spænskt hvítvín. Fagurgyllt og arómatískt. Ilmar af suðrænum aldinávöxtum, með keim af nýslegnu grasi. Best framreitt við 8-10ºC og hæfir með léttum fiskréttum, pasta og ljósu kjöti.
Þrúga: Verdejo
Ekki til á lager
Verdejo vínþrúgum svipar til Sauvignon Blanc og Pinot Gris, jafnt í nefi og gómi. Af Verdejo þrúgum kemur þurrt hvítvín, freistandi sem fordrykkur og ljúft með mat.
Fagurgyllt og arómatískt. Ilmar af suðrænum aldinávöxtum með keim af nýslegnu grasi. Frískandi og rjómalagaður gómur með fíngerðri bitru og löngu, silkikenndu eftirbragði. Best framreitt við 8-10ºC og hæfir með léttum fiskréttum, pasta og ljósu kjöti. Marques de Riscal Verdejo er framleitt úr 100% Verdejo vínþrúgum af Marqués de Riscal víngerðarhúsinu, sem hefur aðsetur í hlíðum Rueda héraðsins á Spáni.
Upprunaland | Spánn |
---|---|
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 13% |