2.969kr.
Lífrænt ræktað, spænskt hvítvín sem hlotið hefur einróma lof meðal víngagnrýnenda. Fallegt vín í besta gæðaflokki sem fer vel með fiskréttum, blönduðu sjávarfangi, rjómalöguðum pastaréttum, ljósu fuglakjöti og köldum pinnamat.
Þrúga: Verdejo
Ekki til á lager
Verdejo þrúgur gefa af sér fersk, arómatísk og ávaxarík hvítvín með tærum og svalandi jurtablæ en vínviðurinn sjálfur spannar viðamikil ræktunarsvæði í Rueda héraðinu á Spáni.
Lífrænt ræktað, spænskt hvítvín sem hlotið hefur einróma lof meðal víngagnrýnenda. Ber með sér ilm af suðrænum aldinávöxtum og fersku og líflegu, löngu eftirbragði. Fallegt vín í besta gæðaflokki sem fer vel með fiskréttum, blönduðu sjávarfangi, rjómalöguðum pastaréttum, ljósu fuglakjöti og köldum pinnamat. Marques de Riscal Verdejo er framleitt úr 100% Verdejo, lífrænt ræktuðum vínþrúgum af Marqués de Riscal víngerðarhúsinu, sem hefur aðsetur í hlíðum Rueda héraðsins á Spáni.
Upprunaland | Spánn |
---|---|
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 13% |