6.999kr.
Ljósgullið og fremur þurrt, ítalskt Trebbiano freyðivín. Miðlungs fylling, fremur mild sýra, þétt freyðing. Límóna, appelsínukompott, ristað brauð. Prýðis freyðvín sem léttur fordrykkur.
Out of stock
Ljósgullið og fremur þurrt, ítalskt Trebbiano freyðivín.
Miðlungs fylling, fremur mild sýra, þétt freyðing.
Límóna, appelsínukompott, ristað brauð.
Prýðis freyðvín sem léttur fordrykkur og einnig sem borðvín með léttum og blönduðum forréttum, tapas bakka eða ferskum / léttgrilluðum grænkeraréttum.
Weight | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Ítalía |
Hérað | Lugana, Lombardia |
Framleiðandi | Zenato |
Stíll | Italian Sparkling |
Þrúga | Trebbiano |
Litur | Fölgyllt |
Eigindi | Miðlungs fylling, fremur mild sýra, þétt freyðing. |
Matarpörun | Prýðis fordrykkur, léttir og blandaðir forréttir, ferskir grænkeraréttir. |
Styrkleiki | 12% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |