4.329kr.
Fölgulur litur; þurrt Chardonnay með keim af lindi- og hunangsblómakörfu. Milt eftirbragð. Hentar vel með blönduðu sjávarfangi, grænkerarisotto og ostum.
Þrúga: Chardonnay
Ekki til á lager
Chardonnay er borið fram sem „shar-do-nay“ og dregur nafn sitt af Chardonnay vínþrúgunum sem vínið er framleitt úr.
Fölgulur litur; þurrt Chardonnay með keim af lindi- og hunangsblómakörfu. Gómur með ferskum möndlum og flottri steiefnaáferð. Milt eftirbragð. Hentar vel með blönduðu sjávarfangi, grænkerarisotto og ostum. Louis Lator Saint -Verán er framleitt úr 100% Chardonnay vínþrúgum og kemur frá Louis Latour víngerðarhúsinu sem er að finna í Cote de Nuits, Frakklandi.
Þrúga: Chardonnay
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Magn | 750ml |
Upprunaland | Frakkland |
Styrkleiki | 13% |