5.469kr.
Lemonel Limoncello Liqueur er sítrusgulur og afar ferskur, suðurítalskur sítrónulíkjör. Ilmar eins og ferskar og suðrænar sítrónur; bragðmikil, mjúk og þétt fylling með bitrum, frískandi og örlítið súrum sítruskeim. Slétt, mjúkt og létt eftirbragð.
Out of stock
Lemonel Limoncello Liqueur er sítrusgulur og afar ferskur, suðurítalskur sítrónulíkjör.
Ilmar eins og ferskar og suðrænar sítrónur; bragðmikil, mjúk og þétt fylling með bitrum, frískandi og örlítið súrum sítruskeim.
Slétt, mjúkt og létt eftirbragð.
Upprunaland | Ítalía |
---|---|
Hérað | Sorrento |
Framleiðandi | Franciacorta |
Stíll | Limoncello |
Litur | Sítrónugulur |
Eigindi | Ilmar eins og ferskar og suðrænar sítrónur; bragðmikil, mjúk og þétt fylling með bitrum, frískandi og örlítið súrum sítruskeim. Slétt, mjúkt og létt eftirbragð. |
Styrkleiki | 32% |
Magn | 500ml |