19.800kr.
Islay Single Malt Scotch Viskí
STERKT ÁFENGI- VISKÍ- SKOSKT
700ml / 46%
Lagavulin 9 Years Old tilheyrir Game of Thrones Single Malt safninu frá DIAGEO.
ATH það er 7 daga afhendingafrestur á þessari vöru!
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Lagavulin 9 ára Game of Thrones House Lannister
Islay Single Malt Scotch Viskí
700ml / 46% ABV
Einn af elstu og ríkustu ættkvíslum í konungríkjunum sjö House Lannister mun gera allt til að halda völdum sínum og áhrifum yfir hásætinu í game of thrones. Þeirra tignarlega og ákefða framkoma er á viðeigandi hátt táknað í viskíinu með klópandi ljóni sem tilheyrir House Lannister og sýnir það að ef þú svíkur þá þá muntu heyra rosalega öskrið sem ljónið gefur frá sér sem hefur skilið mörg hús eftir í rústum.
Lagavulin 9 ára er öskrandi single malt sem skilur eftir sig ákaflega reykt bragð í hverjum sopa. Gullni Vökvinn minnir á auðæfi Lannisters og kemur frá því að hann er eingöngu þroskaður í fyrstu fyllingu fyrverandi bourbon- fata. Nefið er einkennandi fyrir Lagavulin og springur af sætum reyk með örlítið hressari sjávarlykt en önnur svipbrigði. Í bragði opnast það með reyktum, karamelluðum banana, brenndum sykurpúða og vanillu sem hverfur í saltkaramelluáferð.