4.990kr.
Djúprautt, fremur þurrt, síleskt rauðvín. Þétt og mjúk fylling, miðlungs tannín, fersk sýra. Dökkur aldinsveigur; plóma, brómber, sólber, svört kirsuber, margslungið. Hæfir vel sem borðvín með grilluðum steikarréttum, villibráð og lambakjöti.
Ekki til á lager
… sílesk rauðvín eru víðfræg fyrir djúpa og aldinríka braðgtóna, en einstök landfræðileg lega Chile sem hvílir við rætur Andesfjalla og strandir Kyrrahafs, skapar fullkomin skilyrði til vínræktunar og eru ástæð þess að síleskt rauðvín bera bjartan, rauðan lit sem rómaður er um víða veröld!
Djúprautt, fremur þurrt, síleskt rauðvín.
Þétt og mjúk fylling, miðlungs tannín, fersk sýra.
Dökkur aldinsveigur; plóma, brómber, sólber, svört kirsuber, margslungið.
Hæfir vel sem borðvín með grilluðum steikarréttum, villibráð og lambakjöti.
Upprunaland | Chile |
---|---|
Hérað | Cachapoal Valley, Central Valley |
Framleiðandi | Viña Vik Winery |
Stíll | Chilean Red |
Þrúga | Carménère, Shiraz/Syrah, Cabernet Sauvignon, Cabernet Franc |
Litur | Djúprautt |
Eigindi | Þétt og mjúk fylling, fremur þurrt, miðlungs tannín, fersk sýra. |
Matarpörun | Ljúffengt og létt borðvín með sterkum réttum, mögrum fisk og / eða úrvali af vel þroskuðum og bragðsterkum ostum. |
Styrkleiki | 14% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |