7.900kr.
Tær og litlaus; þurr og bragðsterkur rúg-bitter. Rúgur, hunang, greni, birki, rófuber eru uppistaðan í þessum bragðmikla og lystaukandi bitter. Bitter ætti að kæla fyrir framreiðslu og bera fram við við 8–10°C.
In stock
… Bitter var upphaflega framleiddur sem meltingarlyf. Hugmyndin að baki framleiðslunni var sú að örva matarlyst og hjálpa meltingunni. Dæmigerð bitter-krydd eru m.a. hvannarrót, lakkrísrót, engifer, rabarbararót, piparkorn, sítrusbörkur, anis- og / eða fennelfræ, kardimommur, múskat, saffran og sandalviður, og eru þá aðrar kryddjurtir og rótarkrydd enn ótalin.
Tær og litlaus; þurr og bragðsterkur rúg-bitter.
Rúgur, hunang, greni, birki, rófuber eru uppistaðan í þessum bragðmikla og lystaukandi bitter.
Bitter er yfirleitt framreiddur eftir matarmikla máltíð til að auðvelda meltingu.
Bitter drykkir eru einnig notaðir í kokteildrykki og þá blandaðir með sódavatni eða appelsínusafa.
Bitter ætti að kæla fyrir framreiðslu og bera fram við við 8–10°C.
Upprunaland | Finnland |
---|---|
Hérað | Isokyrö |
Framleiðandi | Kyrö Distillery Company |
Stíll | Bitter |
Litur | Tær og litlaus |
Styrkleiki | 33% |
Magn | 500ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Rúgmjöl |
Viðbótarupplýsingar | Vinsamlegast athugið að framleiðandi ber ábyrgð á að skráningu allra innihaldsefna sem geta valdið ofnæmi. Lesið vörumiða á umbúðum eða hafið beint samband við framleiðanda sé nánari upplýsinga um innihaldsefni óskað. |