7.900kr.
Dökkbrúnn, bragðmikill og nokkuð skýjaður bitter. Þétt fylling, þurrt og heitt bragð, kraftmikill og bitur, létt og reykjareimuð slæða með keim af lakkrísrót. Bitter ætti að kæla fyrir framreiðslu og bera fram við við 8–10°C.
In stock
… Bitter var upphaflega framleiddur sem meltingarlyf. Hugmyndin að baki framleiðslunni var sú að örva matarlyst og hjálpa meltingunni. Dæmigerð bitter-krydd eru m.a. hvannarrót, lakkrísrót, engifer, rabarbararót, piparkorn, sítrusbörkur, anis- og / eða fennelfræ, kardimommur, múskat, saffran og sandalviður, og eru þá aðrar kryddjurtir og rótarkrydd enn ótalin.
Dökkbrúnn, bragðmikill og nokkuð skýjaður bitter.
Þétt fylling, þurrt og heitt bragð, kraftmikill og bitur, létt og reykjareimuð slæða með keim af lakkrísrót.
Bitter er yfirleitt framreiddur eftir þunga og matarmikla máltíð, og þá í staupglasi til að auðvelda meltingu.
Bitter drykkir eru einnig notaðir í kokteildrykki og þá blandaðir með sódavatni eða appelsínusafa.
Bitter ætti að kæla fyrir framreiðslu og bera fram við við 8–10°C.
Upprunaland | Finnland |
---|---|
Hérað | Isokyrö |
Framleiðandi | Kyrö Distillery Company |
Stíll | Bitter |
Litur | Brúnn og dökkskýjaður |
Magn | 500ml |
Styrkleiki | 33% |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Rúgmjöl |
Viðbótarupplýsingar | Inniheldur botnfall, sem er náttúrulegt fyrirbæri og gerist þegar vín, sem samanstendur af föstu ögnum, myndar botnfall eftir bruggun og átöppun, en botnfallið sjálft veldur yfirleitt ekki ofnæmi. Vinsamlegast athugið að framleiðandi ber ábyrgð á að skráningu allra innihaldsefna sem geta valdið ofnæmi. Lesið vörumiða á umbúðum eða hafið beint samband við framleiðanda sé upplýsinga um innihaldsefni óskað. |