5.850kr.
Ljósgullið hvítvín með léttu yfirbragði; ilmar af smjörkenndri vanillu og sætum sítrus. Þétt fylling með hvítri ferskju, makedemíuhnetu og ferskum sítrus. Langt og ferskt eftirbragð.
Þrúga: Chardonnay
Chardonnay er vinsælasta hvítvín í heimi og það af ríkri ástæðu; sterkur og laufgaður vínviðurinn gefur af sér ljósgrænar vínþrúgur sem gerir Chardonnay hvítvínið ferskt, þurrt og tært en þó aldrei með sætuvott.
Ljósgullið hvítvín með léttu yfirbragði; ilmar af smjörkenndri vanillu og sætum sítrus. Þétt fylling með hvítri ferskju, makedemíuhnetu og ferskum sítrus. Langt og ferskt eftirbragð. Framleitt úr 100% Chardonnay vínþrúgum af Klein Constantia víngerðarhúsinu sem hvílir í Constantia sýslu, Suður Afríku.
Þrúga: Chardonnay
Þyngd | 1,3 kg |
---|