4.859kr.
Djúprautt og þurrt, bandarískt Bordeaux rauðvín frá Kaliforníu. Þétt og mjúk fylling, tannín yfir meðallagi, fremur fersk sýra. Plóma, sólber, brómber, svört aldinkarfa, bragðmikið og margslungið. Gott borðvín með rauðri steik; nautasteik, lambakjöt og / eða villibráð.
Ekki til á lager
Djúprautt og þurrt, bandarískt Bordeaux rauðvín frá Kaliforníu.
Þétt og mjúk fylling, tannín yfir meðallagi, fremur fersk sýra.
Plóma, sólber, brómber, svört aldinkarfa, bragðmikið og margslungið.
Gott borðvín með rauðri steik; nautasteik, lambakjöt og / eða villibráð.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Bandaríkin |
Hérað | Napa Valley, Kalifornía |
Framleiðandi | Kirkland Signature |
Stíll | Bordeaux Red |
Þrúga | Cabernet Franc, Cabernet Sauvignon, Merlot, Petit Verdot, Petit Sirah |
Litur | Djúprautt |
Eigindi | Þétt og mjúk fylling, afar þurrt, grípandi tannín, yfir meðallagi sýruríkt. |
Matarpörun | Nautasteik, lambakjöt, villibráð |
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 14,1% |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |