5.099kr.
Fölgyllt og afar þurrt, franskt Burgundy Chablis hvítvín. Miðlungs fylling og fremur fersk sýra. Græn pera, melóna, appelsínubörkur, sítrusaldin.
Ekki til á lager
… Chablis nafngiftin er 100% Chardonnay og skiptist í fjóra flokka; Petit Chablis, sem ber ávaxtakeim og er best ungt að árum, Chablis, sem hefur u.þ.b. 5 ára geymsluþol og verður betra með hverju ári, Chablis Premier Cru, sem þarfnast þroska og öldrunar áður en borið er fram og loks Chablis Grand Cru, en að þeirri sögu víkur síðar!
Fölgyllt og afar þurrt, franskt Burgundy Chablis hvítvín.
Græn pera, melóna, appelsínubörkur, sítrus.
Miðlungs fylling og fremur fersk sýra.
Ljúffengt borðvín á pari við svínabóg, feita fiskrétti, skelfisk og / eða milda og þroskaða osta.
Þyngd | 1,2 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Hérað | Chablis Premier Cru, Bourgogne |
Framleiðandi | Kirkland Signature |
Stíll | Burgundy Chablis |
Þrúga | Chardonnay |
Litur | Fölgult |
Eigindi | Miðlungs fylling, afar þurrt, fremur sýruríkt. |
Matarpörun | Svínabógur, feitur fiskur, skelfiskur, mildir og þroskaðir ostar. |
Styrkleiki | 13% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |