4.949kr.
Tært og fagurgyllt Chablis Premier Cru. Hæfir vel með fiski, skelfiski, alifuglum, smáréttum, grænmetisréttum eða sem léttur fordrykkur.
Þrúga: Chardonnay
Ekki til á lager
Chablis nafngiftin er 100% Chardonnay og skiptist í fjóra flokka; Petit Chablis, sem ber ávaxtakeim og er best ungt að árum, Chablis, sem hefur u.þ.b. 5 ára geymsluþol og verður betra með hverju ári, Chablis Premier Cru, sem þarfnast þroska og öldrunar áður en borið er fram og loks Chablis Grand Cru, en að þeirri sögu víkur síðar!
Tært og fallega gyllt Chablis Premier Cru með grænum glefsum, vínið opnar sig á ilmríkum aldingarði, þó aðallega perum og hvítum blómum með vott af sveppum. Þurr og ferskur gómur með góðri meðalfyllingu, sítrus og löngu eftirbragði. Hæfir vel með fiski, skelfiski, alifuglum, smáréttum, grænmetisréttum eða sem svalandi og léttur fordrykkur. Framleitt úr 100% Chardonnay vínþrúgum af Kirkland Signature víngerðarhúsinu, Washington, Bandaríkjum.
Þrúga: Chardonnay
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Styrkleiki | 13% |
Magn | 750ml |