5.549kr.
Kirsuberjarautt, afar þurrt, ítalskt Barolo rauðvín. Þétt fylling, þurr og grípandi tannín, fersk sýra. Kirsuber, rauð aldin, trönuber, jarðbundið, margslungið. Prýðis borðvín með villibráð, rjómalögðum pastaréttum og þroskuðum ostum.
Ekki til á lager
… Nebbiolo vínþrúgur eru þversagnarkenndar; rauðvínið er bjart á lit og rúbínrautt í glasi en þó er Nebbiolo rauðvín með hærra áfengisinnihald en farið er um ófá önnur rauðvín og eru með hátt tannín- og sýrustig. Nafnið „Nebbiolo“ er dregið af ítalska orðinu „nebbia“ sem þýðir „þoka“ á íslensku og er tilvísun í þokuslæðuna sem oft hylur grösugar lendur Piemonte-héraðsins í október hvert ár þegar vínberin eru iðulega uppskorin!
Kirsuberjarautt, afar þurrt, ítalskt Barolo rauðvín.
Þétt fylling, þurr og grípandi tannín, fersk sýra.
Kirsuber, rauð aldin, trönuber, jarðbundið, margslungið.
Prýðis borðvín með villibráð, rjómalögðum pastaréttum og þroskuðum ostum.
Upprunaland | Ítalía |
---|---|
Hérað | Barolo, Piemonte |
Framleiðandi | Kirkland Signature |
Stíll | Italian Barolo |
Þrúga | Nebbiolo |
Litur | Rúbínrautt |
Eigindi | Þétt fylling, þurr og grípandi tannín, afar þurrt, fersk sýra |
Matarpörun | Villbráð, rjómalagaðir pastaréttir, þroskaðir ostar. |
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 14% |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |