9.899kr.
Fallega gyllt hvítvín með þurrum og ilmandi góm; hunang, lindiblóm, kamillute og hagþyrnir. Silkimjúk og kringlótt áferð með löngu eftirbragði sem ber keim af gulum plómum og piparkökum.
Þrúga: Chardonnay
Ekki til á lager
Chardonnay er lúmskt í eðli sínu og því getur gómurinn orðið yfirþyrmandi á pari við bitra rétti – og þá höfum við bent á það!
Fallega gyllt hvítvín með þurrum og ilmandi góm; hunang, lindiblóm, kamillute og hagþyrnir. Silkimjúk og kringlótt áferð með löngu eftirbragði sem ber keim af gulum plómum og piparkökum. Framleitt úr 100% Chardonnay vínþrúgum af Joseph Drouhin víngerðarhúsinu, Bourgogne héraðinu í Frakklandi.
Þrúga: Chardonnay
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Styrkleiki | 13% |
Magn | 750ml |