BRAGÐLÝSING
Ljóssítrónugult. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Sítrus, epli, suðrænn ávöxtur, möndlur, ristuð eik.
BRAGÐFLOKKUR: MEÐALFYLLT OG ÓSÆTT
Hér er að finna ýmsar þrúgutegundir, svo sem léttari Chardonnay, Sauvignon Blanc og Riesling. Fjölbreytt vín sem sum hafa verið látin þroskast í tunnu en önnur ekki. Mörg vín í þessum flokki er hægt að geyma í nokkur ár.
Þyngd | 1.3 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Styrkleiki | 13% |
Magn | 750ml |
BRAND NAME | |
---|---|
GROUP | |
GROUP DESCRIPTIONS |