11.400kr.
Fölstrágult og afar þurrt, franskt Burgundy Côte de Beaune hvítvín. Mjúk fylling, miðlungs sýra. Smjörlegin vanilla, hunangsmelóna, nektarína, græn pera, margslungið.
Ekki til á lager
… Chardonnay þrúguafbrigðið er oftlega kallað „hvíta drottningin“ vegna þeirra makalausu vinsælda sem Chardonnay hvíntvín nýtur á alþjóðamarkaði!
Fölstrágult og afar þurrt, franskt Burgundy Côte de Beaune hvítvín.
Mjúk fylling, miðlungs sýra.
Smjörlegin vanilla, hunangsmelóna, nektarína, græn pera, margslungið.
Prýðilegt borðvín með rjómalöguðum pastaréttum, feitur fisk, skelfisk, mildum og þroskuðum ostum og / eða þurrkuðu kjöti.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Hérað | Chassagne-Montrachet, Bourgogne |
Framleiðandi | Joseph Drouhin |
Vínstíll | Burgundy Côte de Beaune White |
Þrúga | Chardonnay |
Litur | Fölstrágult |
Eigindi | Afar þurrt, mjúk fylling, miðlungs sýra. |
Matarpörun | Rjómalagaðir pastaréttir, feitur fiskur, skelfiskur, mildir og þroskaðir ostar, þurrkað kjöt. |
Styrkleiki | 13% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |