14.999kr.
Granatrautt, afar þurrt, franskt Burgundy Côte de Nuits rauðvín. Miðlungs fylling, fremur væg tannín, afar þurrt, fersk sýra. Rauður aldinsveigur; kirsuber, villt jarðarber, trönuber, eikaður blær, vanilluslæða. Parast vel með villibráð, grillréttum og / eða alifuglakjöti.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
…. Pinot Noir þrúguafbrigði hefur afar ríka tilhneigingu til stökkbreytinga, sem hafa fætt af sér fjölmörg undiryrki af þessum vandaða og eftirsótta vínviðaryrki, á borð við Pinot Gris. Þessi genatengdi óstöðugleiki hefur leitt af sér sæg af heillandi og ljúffengum Pinot Noir afbrigðum sem hvert og eitt þeirra ber ólík bragðeinkenni og krefst ólíkrar ræktunartækni, en til gamans má geta að Pinot Blanc og Pinot Meunier eru ein þeirra afbrigða sem umræddar stökkbreytingar hafa leitt af sér!
Granatrautt, afar þurrt, franskt Burgundy Côte de Nuits rauðvín.
Rauður aldinsveigur; kirsuber, villt jarðarber, trönuber, eikaður blær, vanilluslæða.
Miðlungs fylling, fremur væg tannín, afar þurrt, fersk sýra.
Parast vel með villibráð, grillréttum og / eða alifuglakjöti.
Þyngd | 1,2 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Hérað | Chambolle-Musigny Premier Cru, Côte de Nuits, Bourgogne |
Framleiðandi | Joseph Drouhin |
Stíll | Burgundy Côte de Nuits Red |
Þrúga | Pinot Noir |
Litur | Granatrautt |
Eigindi | Miðlungs fylling, fremur væg tannín, afar þurrt, fersk sýra. |
Matarpörun | Parast vel með villibráð, grillréttum og / eða alifuglakjöti. |
Styrkleiki | 13,00% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |