Fyrir jólin árið 2008 kom Bruggsmiðjan fyrst með Jóla Kalda á markað. Bjórinn er rauður að lit, meðal fylling með mikilli karamellu sætu og þægilegri beiskju.
Jóla Kaldi hefur verið gífurlega vinsæll frá því hann fór fyrst á markað og var söluhæsti flöskubjór síðastu Jól. Jóla Kaldi er rafbrúnn lager bjór.
Hann hefur þétta fyllingu og er meðalbeiskur. Í bjórnum má finna malt og kryddbragð, sem og smá ávöxt.