449kr.
Jóla Bóndi er IPA bjór en Citra og Amarillo humlar gefa bjórnum ferskan sítrus- og berjakeim. Líkt og íslenski bóndinn er bjórinn í góðu jafnvægi.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Jóla Bóndi er IPA bjór en Citra og Amarillo humlar gefa bjórnum ferskan sítrus- og berjakeim.
Líkt og íslenski bóndinn er bjórinn í góðu jafnvægi.
Það þýðir að bjórnum svipar mjög til íslensku jólanna; fjörugur en getur virkað bitur á köflum!
Þyngd | 0,5 kg |
---|---|
Upprunaland | Ísland |
Magn | 330ml |
Styrkleiki | 6,0% |