Jaume Serra Brut Nature (375 ml)
1.349kr.
Þrúga: Chardonnay
Fölgyllt, spænskt Cava freyðivín. Miðlungs fylling, fersk sýra, létt freyðing. Sítrus, ferskja, hunangsmelóna, grænt epli. Létt á pari við magra fiskrétti, blandað sjávarfang, blandaða forrétti og / eða ferska grænkerarétti.
11,5% Alc. / 375 ml / Glerflaska / Korktappi
In stock
Vissir þú að …
… til sanns má segja að þó Chardonnay þrúgur eigi rætur að rekja til Frakklands, er um afar fjölhæfa þrúgu að ræða sem getur lagað sig að ýmsu loftslagi og breytilegum landsvæðum, sem hefur svo aftur leitt til þess að þrúguafbrigðið er ræktað víða um heim, þar á meðal á Spáni.
Jaume Serra Brut Nature N.V. Cava
Þrúga: Chardonnay
Fölgyllt, spænskt Cava freyðivín.
Miðlungs fylling, fersk sýra, létt freyðing.
Sítrus, ferskja, hunangsmelóna, grænt epli.
Létt borðvín á pari við magra fiskrétti, blandað sjávarfang, blandaða forrétti og / eða ferska grænkerarétti.
11,5% Alc. / 375 ml / Glerflaska / Korktappi
Upprunaland | Spánn |
---|---|
Hérað | Cava |
Framleiðandi | Jaume Serra |
Stíll | Spanish Cava |
Þrúga | Chardonnay |
Litur | Fölgyllt |
Eigindi | Miðlungs fylling, fersk sýra, létt freyðing. |
Matarpörun | Magrir fiskréttir, blandað sjávarfang, léttir forréttir, ferskir grænkeraréttir. |
Styrkleiki | 11,50% |
Magn | 375ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |