59.800kr.
Japönsk viskí eru gífurlega vönduð og eftirsótt, en japanska viskíaðventudagatalið frá Drinks by the Dram er sannarlega forvitnilegt tækfæri til að kynnast 24 viskíafbrigðum frá Japan! Fagurlega skreytt aðventudagatal, sneisafullt af japönskum gæðaviskíflöskum, sem leiða þig í gegnum aðventuna og alla leið inn í jólin; með ólíkum bragðeigindum og hvert með sinn sérstaka stíl. Frábær skógjöf fyrir alla viskíunnendur og mjög forvitnilegur aðventuglaðningur með heimsborgaralegu ívafi um japanskar viskílendur!
Ekki til á lager
Japönsk viskí eru gífurlega vönduð og eftirsótt, en japanska viskíaðventudagatalið frá Drinks by the Dram er sannarlega forvitnilegt tækfæri til að kynnast 24 viskíafbrigðum frá Japan! Fagurlega skreytt aðventudagatal, sneisafullt af japönskum gæðaviskíflöskum, sem leiða þig í gegnum aðventuna og alla leið inn í jólin; með ólíkum bragðeigindum og hvert með sinn sérstaka stíl. Frábær skógjöf fyrir alla viskíunnendur og mjög forvitnilegur aðventuglaðningur með heimsborgaralegu ívafi um japanskar viskílendur!
Hér má lesa um hluta viskítegunda í japanska aðventudagatalinu og sjá myndir af dýrðinni!
Þyngd | 2,0 kg |
---|