7.699kr.
Ljósgullið, afar þurrt, franskt Burgundy Côte de Beaune White hvítvín. Fremur bragðríkt, þétt fylling, miðlungs sýra. Ferskur sítrussveigur; örlar á hvítri ferskju, greipaldintónar. Hæfir vel með blönduðu sjávarfangi, léttum grænkeraréttum og / eða mildum og þroskuðum ostum.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
.. þó Chardonnay hvítvínsþrúgur eigi rætur að rekja til Burgundy í Frakklandi eru þrúgurnar svo vinsælar að þær eru ræktaðar allt frá Kaliforníu og til Ástralíu!
Ljósgullið, afar þurrt, franskt Burgundy Côte de Beaune White hvítvín.
Fremur bragðríkt, þétt fylling, miðlungs sýra.
Ferskur sítrussveigur; örlar á hvítri ferskju, greipaldintónar.
Hæfir vel með blönduðu sjávarfangi, léttum grænkeraréttum og / eða mildum og þroskuðum ostum.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Hérað | Saint-Aubin Premier Cru, Bourgogne |
Framleiðandi | Joseph Drouhin |
Stíll | Burgundy Côte de Beaune White |
Þrúga | Chardonnay |
Litur | Ljósgullið |
Eigindi | Þétt fylling, afar þurrt, miðlungs sýra, |
Matarpörun | Blandað sjávarfang, tærar súpur, léttir grænkeraréttir og / eða mildir og þroskaðir ostar. |
Styrkleiki | 13,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |