3.790kr.
Fjólurautt, fremur þurrt, ítalskt Barbera rauðvín. Dökk súkkulaði- og vanilluslæða, þroskaður plómukeimur, dökk kirsuber, sólber. Fremur mjúk fylling, mild tannín, vel þurrt, fersk sýra. Hæfir vel með bragðmiklum pastaréttum, svínasteik, villibráð og / eða alifuglakjöti.
In stock
Fjólurautt, fremur þurrt, ítalskt Barbera rauðvín.
Dökk súkkulaði- og vanilluslæða, þroskaður plómukeimur, dökk kirsuber, sólber.
Fremur mjúk fylling, mild tannín, vel þurrt, fersk sýra.
Hæfir vel með bragðmiklum pastaréttum, svínasteik, villibráð og / eða alifuglakjöti.
Upprunaland | Ítalía |
---|---|
Hérað | Barbera d'Asti, PIemonte |
Framleiðandi | Il Cascinone |
Stíll | Italian Barbera |
Þrúga | Barbera |
Litur | Fjólurauður |
Eigindi | Fremur þurrt, mjúk fylling, mild tannín, fersk sýra. |
Matarpörun | Hæfir vel með bragðmiklum pastaréttum, svínasteik, villibráð og / eða alifuglakjöti. |
Styrkleiki | 14% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |