9.899kr.
Ljósgullið og fremur þurrt, franskt Alsace Riesling hvítvín. Ávaxtaríkt; grænt epli, pera, ferskja, steinefni, hunang, margslungið. Miðlungs fylling og fremur fersk sýra.
Out of stock
Ljósgullið og fremur þurrt, franskt Alsace Riesling hvítvín.
Ávaxtaríkt; grænt epli, pera, ferskja, steinefni, hunang, margslungið.
Miðlungs fylling og fremur fersk sýra.
Ljúffengt borðvín á pari við svínasteik, feita fiskrétti, kryddaða og sterka rétti og / eða ferska grænkerarétti.
Weight | 1,2 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Hérað | Alasce |
Framleiðandi | Hugel |
Stíll | Alsace Riesling |
Þrúga | Riesling |
Litur | Ljósgullið |
Eigindi | Miðlungs fyllt, fremur þurrt, fersk sýra. |
Matarpörun | Svínasteik, feitur fiskur, kryddaðir og sterkir réttir, ferskir grænkeraréttir. |
Styrkleiki | 12% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |