6.755kr.
Rósbleikt og fremur þurrt franskt rósakampavín. Mjúk og þétt fylling, afar fersk sýra, nokkuð þétt freyðing. Hindber, jarðarber, granatepli, apríkósa. Létt og ferskt eftirbragð. Prýðilegt með feitum fiskréttum, blönduðu sjávarfangi og / eða þroskuðum ostum.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
… skammstöfunin N.V. stendur fyrir orðunum „Non-Vintage“ og merkir að vínið er framleitt úr úrvalsþrúgum hvers árgangs á tilteknu tímaskeiði, fremur en stakri upskeru frá einu og sama árinu. Þessi framleiðsluaðferð er víða þekkt við freyðivíns- og kampavínsframleiðslu þar sem blanda tveggja eða fleiri uppskeruárganga tryggir betri gæði …
Rósbleikt og fremur þurrt franskt rósakampavín.
Mjúk og þétt fylling, afar fersk sýra, nokkuð þétt freyðing.
Hindber, jarðarber, granatepli, apríkósa. Létt og ferskt eftirbragð.
Prýðilegt með feitum fiskréttum, blönduðu sjávarfangi og / eða þroskuðum ostum.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Hérað | Champagne |
Framleiðandi | Henri Dosnon |
Stíll | French Champagne |
Þrúga | Pinot Noir |
Litur | Rósbleikt |
Eigindi | Mjúk og þétt fylling, afar fersk sýra, nokkuð þétt freyðing. |
Matarpörun | Feitir fiskréttir; túnfiskur, hámeri, grillaður lax, blandað sjávarfang, mildir og þroskaðir ostar. |
Styrkleiki | 12% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |