30.599kr.
Heavens Door Double Barrel Whiskey er 6 ára gamalt amerískt viskí, þroskað á amerískum eikartunnum. Djúpgullinn roði, hlynur með ristaðri eik, vanillu, þurrkuðum berjum og möluðu korni í nefi. Ristuð karamella, dökk kirsuber, þurrkaðar apríkósur og eikarkeimur í góm. Einstakt amerískt viskí með slétta áferð og heitt eftirbragð.
Ⓤ Cosher vottað
In stock
6 ára gamalt amerískt viskí, þroskað á amerískum eikartunnum sem gæðið viskíið djúpgullnum roða og ilm af dökkristaðri vanillu. Heaven’s Door Double Barrel Whisky er samsett úr einstakri blöndu af þremur mismunandi viskíum – tveimur hefðbundnum bourbon viskítegundum frá Tennesy og hreinu rúgviskíi. Hvert þessara viskí er þroskað í annars vegar nýjum eikartunnum úr bestu fáanlegum hráefnum og hins vegar í nýjum burbon-tunnum þar sem þau eimast í ein sex ár áður en vínblandan er frágengin og látin þroskast í eitt ár til viðbótar á spánýjum og styrktum amerískum eikartunnum.
Ⓤ Cosher vottað