1.250kr.
Léttfreyðandi romm-kokteill með lágu áfengisinnihaldi, ananas- og kókoskeim. Kokteillinn er glútenlaus og tilbúinn til drykkjar úr dós; við mælum með að kæla – hrista – opna – og njóta strax!
In stock
Nitro Infused þýðir í stuttu máli að FUNKIN kokteilarnir eru með viðbættu köfnunarefni (Nitrogen / N2) en köfnunarefnið (Nitrogen) gæðir kokteilinn ríkulegri, silkimjúkri áferð með þéttum og rjómakenndum froðutopp. Þess vegna er best að hrista vel og opna strax vel kælda áldós af FUNKIN Cocktail og bera strax fram en 200 ML dós er einn kokteill sem stenst fyllilega samanburð við hágæða kokteildrykk á góðum vínbar!
Léttfreyðandi romm-kokteill með lágu áfengisinnihaldi, ananas- og kókoskeim. Kokteillinn er glútenlaus og tilbúinn til drykkjar úr dós; við mælum með að kæla – hrista – opna – og njóta strax!
Tropical Breeze Piña Colada
200 ML Piña Colada Nitro Can FUNKIN Cocktails
30 ML Malibu romm (styrkir kókoskeiminn)
Kreista af ferskum límónusafa (valkvætt, myndar mótvægi við sætuna).
Hellið Malibu í hátt glas með ísmolum, kreistið ferskan límónusafa út í glasið (valkvætt), takið fram vel kælda dós af Piña Colada Nitro Can kokteil, hristið áldósina og opnið strax. Hellið yfir blönduna og hrærið varlega í til að blanda drykkinn.
Skreytið glasið með ananasbita eða kirsuberi. Þessi ljúffengi kokteill færir þér suðræna töfra beint heim í stofu!