1.250kr.
Léttfreyðandi tequila-kokteill með lágu áfengisinnihaldi og ferskum keim af suðrænu lime-aldin, agave-sýrópi og sjávarsalti. Kokteillinn er glútenlaus og tilbúinn til drykkjar úr dós; við mælum með að kæla – hrista – opna – og njóta strax!
Out of stock
Nitro Infused þýðir í stuttu máli að FUNKIN kokteilarnir eru með viðbættu köfnunarefni (Nitrogen / N2) en köfnunarefnið (Nitrogen) gæðir kokteilinn ríkulegri, silkimjúkri áferð með þéttum og rjómakenndum froðutopp. Þess vegna er best að hrista vel og opna strax vel kælda áldós af FUNKIN Cocktail og bera strax fram en 200 ML dós er einn kokteill sem stenst fyllilega samanburð við hágæða kokteildrykk á góðum vínbar!
Lime Margarita Nitro Can FUNKIN Cocktails er tequila-kokteill með lágu áfengisinnihaldi og ferskum keim af suðrænu lime-aldin og sjávarsalti. Ef dósin er borin fram vel kæld og hrist léttilega fyrir opnuð, losnar köfnunarefnið úr læðingi og myndar silkimjúka yfirboðsfroðu sem eykur bragðgæðin. Kokteillinn er glútenlaus og tilbúinn til drykkjar úr dós; við mælum með að kæla – hrista – hella jafnvel í fallegt glas og njóta strax!
Hráefni:
Aðferð: