Frontera Cabernet Sauvignon (3000 ml)
7.959kr.
Þrúga: Cabernet Sauvignon
Djúprautt og fremur þurrt, eikarþroskað síleskt Cabernet Sauvignon rauðvín. Þétt fylling, miðlungs tannín, í meðallagi sýruríkt. Dökkt súkkulaði, svört kirsuber, sólber, plóma. Parast vel við naut, lamb, villibráð og alifugl.
11% Alc / 3000 ml / Bag-in-Box
Out of stock
Fá tilkynningu
Vissir þú að …
Cabernet Sauvignon þrúguyrkið er iðulega kallað „konungur rauðvínsþrúgna“ en Cabernet Sauvignon rauðvín er auðþekkjanlegt á djúpum rauðum litatónum, framúrskarandi hæfni til öldrunar og fádæma getu yrkisins til sprettu í fjölbreytilegum jarðvegi.
Concha y Toro Frontera Cabernet Sauvignon
Þrúga: Cabernet Sauvignon
Djúprautt og fremur þurrt, eikarþroskað síleskt Cabernet Sauvignon rauðvín.
Þétt fylling, miðlungs tannín, í meðallagi sýruríkt.
Dökkt súkkulaði, svört kirsuber, sólber, plóma.
Parast vel við naut, lamb, villibráð og alifugl.
11% Alc / 3000 ml / Bag-in-Box
Upprunaland | Chile |
---|---|
Hérað | Central Valley |
Framleiðandi | Concha y Toro |
Stíll | Chilean Cabernet Sauvignon |
Þrúga | Cabernet Sauvignon |
Eigindi | Þétt fylling, miðlungs tannín, þurrt, í meðallagi sýruríkt |
Matarpörun | Naut, lamb, villibráð, alifugl |
Styrkleiki | 11% |
Magn | 3000ml |
Umbúðir | Lofttæmd plastblaðra, skrúftappi, pappírsferna |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |