645kr.
Fölsítrónugult hvítvín; epli, pera og melóna. Létt fylling með ósætri og ferskri sýru. Hentar vel í móttökur og með léttum pinnamat. Prýðisgott borðvín með grænmetisréttum og léttari mat.
Þrúga: Viura
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Viura eru hvítar vínþrúgur og afar vinsælt ræktunaryrki sem nýtur hvað mestrar hylli í Rioja-héraðinu á Spáni. Hvítar vínþrúgurnar eru oftlega þroskaðar á eikartunnum, rétt eins og farið er um Chardonnay þrúgur, en Viura-vín bera fagurgylltan lit.
Fölsítrónugult hvítvín; epli, pera og melóna. Létt fylling með ósætri og ferskri sýru. Hentar vel í móttökur og með léttum pinnamat. Prýðisgott borðvín með grænmetisréttum og léttari mat. Faustino VII Blanco er framleitt úr 100% Viura vínþrúgum af Faustino víngerðarhúsinu í Rioja héraðinu á Spáni.
Þrúga: Viura