16.500kr.
Kryddeimað, sætþroskað og hægeimað gin, með keim af ferskum einiberjum, dísætri reykjarslæðu og vanillu.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Kryddeimað, sætþroskað og hægeimað gin, með keim af ferskum einiberjum, dísætri reykjarslæðu og vanillu.
Sú aðferð að setja gin á tunnur á rætur að rekja allt til 18. aldar þegar eikartunnur voru notaðar til að ferja og geyma gin; en Elephant Aged Gin er hægeimað að hætti rúgpottaeimunar með sérvalinni klassískri fjórtán ginkryddablöndu sem gæðir vínandann dýpri ávaxtablæ. Elephant Aged Gin var hægframleitt í hágæða, suðuramerískum eikartunnum að hefðbundnum sið, en rúgurinn sjálfur sem er ómissandi innihaldsefni við ginframleiðslu, gefur kryddaðan og djúpan undirtón, með silkimjúkum kryddblæ, sætum reyk og mildri vanillu. Rétt er að geta þess að átöppun fór fram frá desember 2017 og til janúar 2018.