3.550kr.
Fjólurautt, miðlungs þurrt, ítalskt Primitivo rauðvín. Þétt og mjúk fylling, væg tannín, miðlungs þurrt, mild sýra. Eikaðir tónar, dökkur og bragðmikill aldinsveigur, plóma, kirsuber, sólber, vanilluslæða. Gott borðvín sem hæfir vel með rauðu kjöti; grillsteik, pastaréttum, lambakjöti eða villibráð.
Out of stock
Fjólurautt, miðlungs þurrt, ítalskt Primitivo rauðvín.
Þétt og mjúk fylling, væg tannín, miðlungs þurrt, mild sýra.
Eikaðir tónar, dökkur og bragðmikill aldinsveigur, plóma, kirsuber, sólber, vanilluslæða.
Gott borðvín sem hæfir vel með rauðu kjöti; grillsteik, pastaréttum, lambakjöti eða villibráð.
Upprunaland | Ítalía |
---|---|
Hérað | Puglia |
Framleiðandi | Fasoli Gino |
Stíll | Southern Italy Primitivo |
Þrúga | Primitivo |
Litur | Fjólurauður |
Eigindi | Þétt og mjúk fylling, væg tannín, miðlungs þurrt, mild sýra. |
Matarpörun | Nautasteik, bragðmiklir pastaréttir, lambakjöt, villibráð. |
Styrkleiki | 14,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |