Don Simon Verdejo (1000 ml)
2.389kr.
Þrúga: Verdejo
Fölgyllt, fremur þurrt, spænskt Verdejo hvítvín. Létt og ávaxtaríkt, pera, epli, límóna. Meðalfylling, miðungs sýra. Ágætt borðvín með blönduðu sjávarfangi, léttum pastaréttum og / eða fersku salati.
12% Alc / 1000 ml / Glerflaska / Skrúftappi
Out of stock
Fá tilkynningu
Vissir þú að …
… Verdejo á rætur að rekja til Rueda sýslu á Spáni og er rómuð fyrir fersk, arómatískt hvítvín sem bera blæbrigði af grænum eplum, fennel og sítrusaldin!
Don Simon Verdejo
Þrúga: Verdejo
Fölgyllt, fremur þurrt, spænskt Verdejo hvítvín.
Létt og ávaxtaríkt, pera, epli, límóna.
Meðalfylling, miðungs sýra.
Ágætt borðvín með blönduðu sjávarfangi, léttum pastaréttum og / eða fersku salati.
12% Alc / 1000 ml / Glerflaska / Skrúftappi
| Upprunaland | Spánn |
|---|---|
| Hérað | Castilla y León |
| Framleiðandi | Don Simón |
| Þrúga | Verdejo |
| Stíll | Spanish Verdejo |
| Litur | Fölgyllt |
| Eigindi | Fremur þurrt, meðalfylling, miðlungs sýra |
| Matarpörun | Blandað sjávarfang, léttir pastaréttir, ferskir grænkeraréttir |
| Styrkleiki | 12% |
| Magn | 1000ml |
| Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
| Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |




